top of page

Textagerð og prófarkalestur

Lífið er of stutt fyrir illa skrifaðan texta!

​Leyfðu okkur að fara yfir og lagfæra textann þinn eða fáðu hann fullmótaðan, í þeim stíl sem þig lystir!

Þjónusta

Þjónusta

Textagerð

Samfélagsmiðlar

Smellnir, skýrir og skorinortir textar eru nauðsynlegir fyrir hvaða samfélagsmiðlasíðu sem er. Við tökum að okkur textagerð á íslensku og ensku fyrir hvern þann samfélagsmiðil sem þú notar og tryggjum að rödd textans sé í takt við þitt fyrirtæki og vörumerki.

Auglýsingar

Við höfum áralanga reynslu í gerð styttri og lengri auglýsingatexta, hvort sem það er fyrir blaða-, útvarps-, sjónvarps- eða internetauglýsingar.

Bæklingar, fréttatilkynningar, heimasíður & margt fleira

Það er erfitt að leggja of mikla áherslu á mikilvægi góðs og skýrs texta. Ef þú eða þitt fyrirtæki leggist í stærri verkefni sem krefjast mikils texta er gríðarlega mikilvægt að öllum upplýsingum sé komið til skila á sem skýrastan og áhugaverðastan hátt. Við hjá Tvípunkti tökum að okkur öll slík verkefni, stór eða smá, og klárum þau vel, hratt og örugglega.

Prófarkalestur

Það er fátt sem grefur jafnhratt undan trúverðugleika texta og slælegur frágangur. Því er prófarkalestur ákaflega mikilvægt skref í hvers konar ritstörfum, hvort sem um er að ræða skólaverkefni, skáldverk, auglýsingar eða fréttaefni.

Ekki láta stafsetningarvillur og laka málfræði standa í vegi fyrir velgengni þinni eða þíns fyrirtækis og láttu okkur hjá Tvípunkti fara yfir þinn texta.

proof_illustration.png

Viðskiptavinir

peneymbox.png
BH_logo_pantone_300.png

Tvípunktur er stoltur styrktar-aðili Barnaspítalasjóðs Hringsins.

thinksoftware_black copy.png
Mekka-logo.png
herramenn_black.png
fromun2.png

„Við höfum unnið með Tvípunkti í nokkur ár núna og hefur hann undantekningarlaust verið vand- og fljótvirkur.

Textagerð hefur ávallt verið til fyrirmyndar.“

-Sturla Bjarki Hrafnsson,

forstjóri

fromun2.png
distica_logo.png
assets_Logo1280x768pxl_(1).1630677880 (1).png
SORGARMIDSTODIN.png
Viðskiptavinir

Sýnishorn

Sýnishorn

Hafðu samband

Hafir þú áhuga á vandaðri textagerð og faglegum yfirlestri, endilega sendu okkur línu á tvipunktur@tvi.is eða í gegnum spjallgluggann hér á síðunni og við svörum um hæl!

 
bottom of page